Statistics Explained

Orðalisti:Ráð Evrópusambandsins

(Redirected from Orðalisti:Ráðið)

Ráð Evrópusambandsins, einnig þekkt sem ESB ráðið eða Ráðherraráðið (eða einfaldlega Ráðið), fer með ákvarðanatöku innan Evrópusambandsins.

Því skal ekki rugla saman við:

  • Evrópuráð, þar sem leiðtogar ESB ríkja funda reglulega;
  • Ráð Evrópu, samtök utan ESB þar sem 47 aðilar nær allra Evrópuríkja hittast.

Ráðherraráðið hefur bæði framkvæmda- og löggjafavald. Í því sitja 28 ráðherrar Evrópuríkja, einn fyrir hvert aðildarríki. Samsetning ráðsins ræðst af viðfangsefninu. Þannig ræða hinir fjármálaráðherrar efnahagsmál á meðan t.d. landbúnaðarráðherrar ræða landbúnaðarmál. Aðildarríkin skiptast á að fara með formennsku í ráðinu í sex mánuði í senn.

Tengd hugtök