Statistics Explained

Orðalisti:Evrópuþing

Evrópuþingið fer með löggjafarvald í Evrópusambandinu (ESB) ásamt Ráði Evrópusambandsins. Á Evrópuþinginu sitja alls þingmenn og eru þeir kosninr í beinni kosningu í aðildarríkjunum til fimm ára í senn.

Samþykki þingsins þarf fyrir fjárlögum ESB í öllum málaflokkum (nema landbúnaði) og hefur svo verið allt frá áttunda áratugnum. Þingið hefur neitundarvald varðandi skipun í framkvæmdastjórn ESB.

Evrópuþing fundar á tveimur stöðum:

  • Strasbourg (FR), mánaðarlegir allsherjarfundir;
  • Brussel (BE), nefndarfundir, stjórnmálahópar hittast og meginundirbúningur fyrir allsherjarfundi.

Aðalskrifstofa þingsins er í Lúxemborg (LU).

Frekari upplýsingar

Tengd hugtök